19. ágúst 2017
     Innskrá

Innihald

05
desember 05, 2011 04:59

Hafinn er undirbúningur og hönnun á 1.-, 2.- og 3. áfanga þjónustubyggingar í Gufuneskirkjugarði.
Í byggingunum verða starfsmannahús, líkhús, kirkja og kapella.
Heildarstærð bygginga er 2.890 m² auk bílskýlis. Arkitektar bygginga eru Arkibúllan og hlaut tillaga þeirra 1. verðlaun í samkeppni.

Conís var með hagstæðasta tilboð í hönnun burðarvirkja í lokuðu útboði.

Copyright 2011 Conís