23. september 2017
     Innskrá

Innihald

14
febrúar 14, 2012 11:13

Nýr leikskóli í Garðabæ, leikskólinn Akrar, var formlega tekinn í notkun fimmtudaginn 12. janúar 2012. Leikskólinn Akrar er eini leikskólinn sem hefur verið í byggingu á öllu höfuðborgarsvæðinu undanfarið ár.  Í leikskólanum  eru 4 deildir og munu um 100 börn dvelja í leikskólanum.

Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin fyrir rúmu ári .  Húsið er á einni hæð og er grunnflötur þess  814 fermetrar.  Stærð lóðar er 4.827 fermetrar.

Heildarkostnaður við hús og lóð er áætlaður 300 M.kr

Conís annaðist umsjón og eftirlit framkvæmda fyrir hönd Garðabæjar. 

Copyright 2011 Conís