23. september 2017
     Innskrá

Innihald

16
júní 16, 2013 10:40

Vorið 2013 hófust framkvæmdir við stækkun áhorfendapalla við Fylkisvöll.  Eftir stækkun mun áhorfendafjöldi geta verið um 2.000 manns.  Pallar voru lengdir um 12m til suðurs og 24m til norðurs, eða samtals um 36m.  Framkvæmdum við stækkun palla er lokið.  Í haust munu framkvæmdir við yfirbyggingu áhorfendapalla hefjast og verður framkvæmdum lokið fyrir keppnistímabilið 2014.

Conís sér um verkfræðihönnun verksins.

Copyright 2011 Conís