19. ágúst 2017
     Innskrá

Innihald

05
desember 05, 2011 03:51

Árið 2010 vann Gagnaveita Reykjavíkur áfram að lagningu ljósleiðara (FTTH – Fiber To The Home) að heimilum borgarbúa. Meðal hverfa sem ljósleiðaravædd voru 2010 voru: Borgar- og Víkurhverfi, Seljahverfi, Melar og Skjól og Heimahverfi.

Árið 2010 höfðu starfsmenn Conís umjón með jarðvinnu og lögnum í Borgar- og Víkurhverfi svo og Heimahverfi. Á eftirfarandi slóð má sjá stutt kynningarmyndband Gagnaveitu Reykjavíkur um ljósleiðara.
http://www.gagnaveita.is/Heimili/

Copyright 2011 Conís