23. september 2017
     Innskrá

Innihald

05
desember 05, 2011 04:06

Þann 1. desember 2010, var tekin fyrsta skóflustunga að nýjum 100 barna leikskóla við Línakur 2 í Garðabæ.

Leikskólinn er 834m² og stendur á 4.827m² lóð.

Framkvæmdir hófust í desember 2010 og er áætlað að leikskólinn verði fullbúinn í desember 2011.

Verktaki er Baldur Jónsson ehf.
Arkitektar eru Einrúm arkitektar www.einrum.com

Conís annast umsjón og eftirlit framkvæmda fyrir hönd Garðabæjar

 

Copyright 2011 Conís