23. september 2017
     Innskrá

Innihald

05
desember 05, 2011 04:08

fylkir1.jpg

Haustið 2010 hófu fimleika- og karatedeildir Fylkis starfsemi að Norðlingabraut 12 (gamla Mest-húsið).

Þessi nýja aðstaða mun verða félaginu mikil lyftistöng möguleikar til vaxtar munu aukast verulega, öllu íþrótta- og æskulýðsstarfi á starfssvæði Fylkis og fleiri hverfum í austurhluta borgarinnar til verulegra bóta. Þá er þetta skref til mikilla hagsbóta fyrir íbúa Norðlingaholts, bæði að fá starfsemi Fylkis í hverfið, sem styrkir æskulýðsstarf á svæðinu, og jafnframt að efri hæð hússins verður nýtt af ÍTR til félagsstarfs fyrir börn og unglinga á svæðinu.

Verkefni Conís var hönnun breytinga á burðarvirkjum, lagna- og lorftræsikerfum og rafkerfum.

Copyright 2011 Conís