23. september 2017
     Innskrá

Innihald


Forsíða

16
Stækkun og yfirbygging áhorfendapalla við Fylkisvöll.

Vorið 2013 hófust framkvæmdir við stækkun áhorfendapalla við Fylkisvöll.  Eftir stækkun mun áhorfendafjöldi geta verið um 2.000 manns

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
18
Nýr leikskóli rís við Austurkór 1 í Kópavogi

Þann 14. des. 2012 tók Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, fyrstu skóflustunguna að nýjum 870m² leikskóla í Austurkór í Kópavogi. Byggingin var boðin út í alútboði og var Eykt ehf.  með hagstæðsta tilboðið að mati dómnefndar.

Conís þátt í útboðsferlinu með Eykt og annast hönnun burðarvirkja

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
14
Leikskólinn Akrar í Garðabæ opnaður

Nýr leikskóli í Garðabæ, leikskólinn Akrar, var formlega tekinn í notkun fimmtudaginn 12. janúar 2012. Leikskólinn Akrar er eini leikskólinn sem hefur verið í byggingu á öllu höfuðborgarsvæðinu undanfarið ár.   Í leikskólanum eru 4 deildir og munu um 100 börn dvelja í leikskólanum. Heildarkostnaður við byggingu og lóð er um 300 m.kr.   Conís annaðist umsjón og eftirlit með framkvæmdum.

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
18
Brúarvogur 1-3, frágangur 1.- og 3. hæðar, sameignar og lóðar.

Verkið fellst í frágangi og innréttingu 1.- og 3. hæðar og sameignar sem eru samtals u.þ.b. 2.890m².  Jafnframt er inn í útboðinu yfirborðsfrágangur á hluta lóðar.  

Tilboð voru opnuð þ. 09.01.2012.  Alls bárust 23 tilboð í verkið
 Samið hefur verið við lægstbjóðanda J.E. Skjanna ehf.


 

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Fylkir fær Mest húsið – Norðlingabraut 12
Haustið 2010 hófu fimleika- og karatedeildir Fylkis starfsemi að Norðlingabraut 12 (gamla Mest-húsið). Þessi nýja aðstaða mun verða félaginu...

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Nýr leikskóli rís við Línakur 2 í Garðabæ
Þann 1. desember 2010, var tekin fyrsta skóflustunga að nýjum 100 barna leikskóla við Línakur 2 í Garðabæ. Leikskólinn er 834m² og stend...

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
Copyright 2011 Conís