
Um Conís
Þjónusta fyrirtækisins er við almenna verkfræðiráðgjöf á sviði verkfræði og tengdrar þjónustu.

Þjónusta
Frá stofnun Conís hefur verið lögð höfuðáhersla á fagleg vinnubrögð, hagkvæmni í lausnum verkefna og þjónustulund.
Fyrri verk
Conís hefur unnið að fjölda verkefna fyrir opinbera aðila, einkafyrirtæki og einstaklinga.

Aðildarfélög
Conís er aðildarfyrirtæki Félags Ráðgjafaverkfræðinga FRV og Lagnafélags Íslands LÍ.